55.is Markaðsstofa
Stafræn markaðsstofa á Íslandi

Stafræn markaðsstofa sem hjálpar íslenskum fyrirtækjum að vaxa á netinu

Við hjálpum íslenskum fyrirtækjum að fá fleiri fyrirspurnir, sölur og bókanir. Ekkert rugl.

300+ íslensk fyrirtæki hafa unnið með okkur · Engin binding

Árangur viðskiptavinar
Árangur SEO
icelandpremiumtours.is
Ferðaþjónusta
Sæti 1 í Google
+340% fleiri smelli úr leitarniðurstöðum
Árangur auglýsinga
5,3x
Ad spend
350.000 kr
Ein króna í auglýsingar skilaði rúmlega fimm krónum til baka í bókuðum túrum.
Bókanir á vefnum
2,3%
8,7%
Fjórum sinnum fleiri sem komu inn á síðuna kláruðu bókunina.

Þekkir þú þetta?

Við heyrum þetta oft frá fyrirtækjum sem hafa prófað auglýsingar og SEO, en fá ekki alveg það sem þeir bjuggust við.

Þú ert að eyða í auglýsingar, en það er óljóst hvað kemur til baka.

Fólk kemur inn á vefinn, en það er lítið um símtöl, fyrirspurnir eða bókanir.

SEO vinnan situr fast á síðu 2 í marga mánuði og þú sérð engan raunverulegan mun.

Þú færð fallegar skýrslur, en ert samt ekki alveg viss hvað er að virka og hvað ekki.

Aldrei prófað auglýsingar áður?

Ekkert mál. Við hjálpum þér að byrja á réttum stað og sjá hvað borgar sig best.

Hvað gerum við?

Við böndum saman auglýsingar, SEO og vefsíður svo fólk finnur þig, skilur hvað þú gerir og tekur skrefið.

Stafrænar auglýsingar

Auglýsingar sem skila fleiri viðskiptum og fyrirspurnum, ekki bara smelli.

  • Auglýsingar á Meta og Google sem ná til rétta fólksins.
  • Dagleg eftirfylgni og fínstilling svo peningurinn nýtist betur.
  • Skýr yfirsýn yfir hvað auglýsingafjármagnið er að skila.
Frá 129 þúsund krónur á mánuði
Sjá nánar

Leitarvélabestun

Betri sæti í Google sem skila fleiri viðskiptavinum með tímanum.

  • Tæknilegt SEO og efni sem fólk er í alvöru að leita að.
  • Backlinks sem byggir upp trúverðugleika hjá Google.
  • Raunhæfur tímarammi og plan sem er útskýrt frá byrjun.
Frá 129 þúsund krónur á mánuði
Sjá nánar

Vefsíðugerð

Vefir og lendingarsíður sem breyta gestum í viðskiptavini.

  • Hannað með viðskipti í huga, ekki bara fallegt útlit.
  • Virkar vel í síma, spjaldtölvu og tölvu.
  • Hleðst hratt svo fólk gefst ekki upp á leiðinni.
Frá 139 þúsund krónur
Sjá nánar

Af hverju við?

Við erum lítið teymi sem leggur áherslu á praktíska niðurstöðu sem þú finnur fyrir, ekki bara skýrslur.

Skýrt mál

Við útskýrum tölurnar þannig að þú skilur þær og getir tekið ákvarðanir út frá þeim. Ekki endalausar glærur sem enginn fer í gegn.

Engin langtímabinding

Þú ert hjá okkur af því það borgar sig, ekki af því þú festist í samningi. Uppsagnarfrestur er þrjátíu dagar.

Þú átt gögnin

Auglýsingareikningar, mælaborð og vefurinn sjálfur eru á þínu nafni. Við setjum allt upp þannig að þú eigir auðvelt með að taka yfir eða skipta um aðila ef þú vilt það síðar.

Árangur í fyrirrúmi

Við byrjum á því að skilja hvað skiptir þig mestu máli, til dæmis bókanir, fyrirspurnir eða sala, og stillum allt upp í kringum það.

Reynsla af íslenskum markaði

Við vinnum með ferðaþjónustu, þjónustufyrirtækjum, netverslunum og klíníkum um allt land og vitum hvað virkar hér heima.

Stutt í okkur

Þú talar beint við fólk sem er að vinna í verkefninu, ekki gegnum þrjú lög af account managerum. Við svörum fljótt og höldum hlutunum einföldum.

Fyrirtæki sem við vinnum með

Yfir 300 íslensk fyrirtæki hafa unnið með okkur. Við hjálpum helst ferðaþjónustu, þjónustufyrirtækjum, netverslunum og B2B.

Fara
Fara
Coach Clean
Coach Clean
Málningarvörur
Málningarvörur
Hotel Ranga
Hotel Ranga
Iceland Premium Tours
Iceland Premium Tours
Brand
Brand
Viking Women
Viking Women
Asgard Beyond
Asgard Beyond
Laugin
Laugin
Aspire
Aspire
Arctic Exposure
Arctic Exposure
Verdi Travel
Verdi Travel
Iceland Private Tours
Iceland Private Tours
Nonni Travel
Nonni Travel
Kolumbus
Kolumbus
Iceland Discovery
Iceland Discovery
Bakkaflot
Bakkaflot
Infoguard
Infoguard
Eik Fasteignafélag
Eik Fasteignafélag
Kompani
Kompani
Reykjavik Erupts
Reykjavik Erupts
Tannlind
Tannlind
Brosandi
Brosandi
Tannlækningar
Tannlækningar
Kringlubros
Kringlubros
Tennur
Tennur
Delta
Delta
Rettur
Rettur
Smart Socks
Smart Socks
Zetor
Zetor

Hvað segja kúnnarnir?

Raunveruleg reynsla frá fyrirtækjum sem vinna með okkur

"Við höfum unnið með fullt af agencies áður, en 55 er fyrsta stofan sem talar í raun plain language um hvað er að gerast. Ad spend okkar hefur þrefaldast því við treystum að peningarnir séu vel varið."

Jón Þórsson
TechCo Iceland

"Við fengum alveg nýtt líf í síðuna þegar 55.is komu að þessu. Hún er mun notendavænni, auðveldari að uppfæra og lítur bara miklu betur út. Þau hlustuðu á okkur og gerðu hugmyndirnar okkar að veruleika."

Auður Snorradóttir
Flugsystur.is

"Við vildum prófa nýja nálgun í auglýsingum og 55 Markaðsstofa kom með skýra stefnu sem virkaði. Herferðirnar voru mælanlegar og vel unnar, og við fengum fljótt til baka það sem við lögðum í þetta."

Sigurður Jónsson
Aspire ehf

"Sindri og co hjálpuðu okkur að skerpa á textanum og stilltu herferðirnar þannig að við sjáum miklu betri árangur núna. Þau eru áreiðanleg og vinna hlutina eins og á að gera."

Anna Kristín
Iceland Premium Tours

"Sindri hjá 55 Markaðsstofu tók yfir auglýsingarnar okkar og stilltu allt upp þannig að þetta fór að virka loksins. Nú fáum við steady nýjar fyrirspurnir og sjáum nákvæmlega hvað skilar árangri."

Hreinn Orri Hreinsson
Coach Clean

"Við vildum fá nýjan vef sem væri bæði hraður og flottur og 55.is kláruðu það frábærlega. Núna er bókunarkerfið miklu þægilegra, síðurnar opnast hratt og allt lítur bara betur út."

Kristján
Fara.is

"Þau komu með ferskan takt á samfélagsmiðlana okkar. Við höfum fengið meiri athygli og fleiri sem koma í heimsókn eftir að hafa séð okkur á netinu. Þau ná að halda okkar stíl en gera hann bara flottari."

Ólöf
Brand Vín og Grill

"Teymið hjá 55 lagfærðu síðuna, hreinsuðu upp villur og bættu textan töluvert. Það kom okkur bara ofar í leitarniðurstöðum. Nú er mun meiri organic traffík, takktakk!"

Magnús
Málningarvörur ehf

"Sindri hjá 55 hjálpaði okkur að fínstilla síðuna og velja réttu leitarorðin. Við erum að fá mun fleiri bókanir frá markhópnum okkar, án þess að þurfa að eyða meira í ads."

Helena
Viking Women Tours

"Við höfum unnið með fullt af agencies áður, en 55 er fyrsta stofan sem talar í raun plain language um hvað er að gerast. Ad spend okkar hefur þrefaldast því við treystum að peningarnir séu vel varið."

Jón Þórsson
TechCo Iceland

"Við fengum alveg nýtt líf í síðuna þegar 55.is komu að þessu. Hún er mun notendavænni, auðveldari að uppfæra og lítur bara miklu betur út. Þau hlustuðu á okkur og gerðu hugmyndirnar okkar að veruleika."

Auður Snorradóttir
Flugsystur.is

"Við vildum prófa nýja nálgun í auglýsingum og 55 Markaðsstofa kom með skýra stefnu sem virkaði. Herferðirnar voru mælanlegar og vel unnar, og við fengum fljótt til baka það sem við lögðum í þetta."

Sigurður Jónsson
Aspire ehf

"Sindri og co hjálpuðu okkur að skerpa á textanum og stilltu herferðirnar þannig að við sjáum miklu betri árangur núna. Þau eru áreiðanleg og vinna hlutina eins og á að gera."

Anna Kristín
Iceland Premium Tours

"Sindri hjá 55 Markaðsstofu tók yfir auglýsingarnar okkar og stilltu allt upp þannig að þetta fór að virka loksins. Nú fáum við steady nýjar fyrirspurnir og sjáum nákvæmlega hvað skilar árangri."

Hreinn Orri Hreinsson
Coach Clean

"Við vildum fá nýjan vef sem væri bæði hraður og flottur og 55.is kláruðu það frábærlega. Núna er bókunarkerfið miklu þægilegra, síðurnar opnast hratt og allt lítur bara betur út."

Kristján
Fara.is

"Þau komu með ferskan takt á samfélagsmiðlana okkar. Við höfum fengið meiri athygli og fleiri sem koma í heimsókn eftir að hafa séð okkur á netinu. Þau ná að halda okkar stíl en gera hann bara flottari."

Ólöf
Brand Vín og Grill

"Teymið hjá 55 lagfærðu síðuna, hreinsuðu upp villur og bættu textan töluvert. Það kom okkur bara ofar í leitarniðurstöðum. Nú er mun meiri organic traffík, takktakk!"

Magnús
Málningarvörur ehf

"Sindri hjá 55 hjálpaði okkur að fínstilla síðuna og velja réttu leitarorðin. Við erum að fá mun fleiri bókanir frá markhópnum okkar, án þess að þurfa að eyða meira í ads."

Helena
Viking Women Tours
Paused · Hover to read

Tilbúinn að vinna með okkur?

Viltu ná meiri árangri, fá fleiri fyrirspurnir eða rífa þig upp í leitarvélunum? Við erum hér og klárir til að hjálpa.